K9 Snyrtitaska
K9 Snyrtitaska
K9 Iceland

K9 Snyrtitaska

Regular price 9.290 kr 0 kr Unit price per
Tax included.

Uppgötvaðu hina fullkomnu snyrtitösku sem virkar jafnvel í hesthúsinu og fyrir fylgihluti hundsins. Haltu burstum, spreyjum og öðrum vörum snyrtilegum og skipulögðum á keppnum og viðburðum. 

Taskan er hönnuð með þægindi í huga og er með "mesh" botni svo að óhreinindin detti í gegn en innihaldið helst hreint. 
Aðalhólfið er skipt í tvo stóra hluta og er með fjórum viðbótarhólfum sem gerir þér kleift að búa til allt að sex minni hólf

hafðu töskuna alveg eins og þú vilt hafa hana

Á hliðunum er svo stór rennilásavasi öðru megin og tveir minni hliðarvasar hinum megin og auka framvasi með loki fyrir örugga geymslu.
Hvort sem þú ert á ferðinni eða heima, þá tryggir K9 snyrtitaskan að allt sem þú þarft sé innan seilingar og vel skipulagt. 


Share this Product