K9 Næringarolía
K9 Ultimate Næringarolía - Heilbrigði frá náttúrunni
Olían er samsett til að gefa gæludýrinu þínu fullkomna viðbót af nauðsynlegum fitusýrum og hentar gæludýrum á öllum aldri og með mismunandi virkni.
Þróuð með einstakri blöndu af kaldpressaðri repju- og hörfræjaolíu ásamt hágæða þörungaolíu – allt framleitt með sjálfbærni og heilbrigði í fyrirrúmi.
✔️ Glansandi feldur & heilbrigð húð - Hörfræ eru náttúrulega rík af ALA fitusýrum sem styðja við sterka húð og heilbrigðan feld
✔️ Sterkt hjarta & öflugt ónæmiskerfi - Repjuolían er rík af Omega 6 fitusýrum sem eru nauðsynlegar fyrir heilbrigt hjarta og húðvörnina.
✔️ Sjálfbær uppspretta Omega 3 - Þörungaolían sem notuð er, hefur hæsta styrk af nauðsynlegum EPA og DHA fitusýrum en nokkur annar náttúrulegur kostur á markaðnum.
✔️ Náttúrulegt E-vítamín – fyrir aukna vernd og vellíðan.

..... En af hverju að velja K9 Ultimate Næringarolíuna?
- Byggt á sænskum jurtaolíum sem eru náttúrulega ríkar af nauðsynlegum fitusýrum.
- Olían er bætt með þörungaolíu sem er sjálfbær og umhverfisvænn valkostur með nauðsynlegum EPA, DHA og Omega 3 fitusýrum.
- Heildarfæðurbótarefni sem styður ekki aðeins við húð og feld heldur stuðlar einnig að heilbrigðum liðum, heila og hjarta.
- Hentar gæludýrum á öllum aldri og á öllum virknisstigum.

Innihaldsefni: Swedish Cold-pressed rapeseed, Cold pressed flaxseed oil, Agal Oil, Natural additives Vitamin E (D-alpha Tocopherol 1b306) Analytical constituents: Fat 100%, Protein 0%, Fiber 0%, Ash 0% Content per dosage (2,2ml) Omega 3: 721 mg EPA, DHA, DPHA: 128 mg Omega 6: 298 mg