K9 Hundar
In the forest
Regular price
7.290 kr
Tax included.
• In the forest • by KETTU
Sterkir og stílhreinir taumar handgerðir af fjölskyldufyrirtæki í smáþorpinu Bytom í Póllandi.
Kettu taumarnir eru gerðir úr sterku en léttu pólýester efni sem er frábært viðkomu. Hannanirnar eru fastar í efninu svo liturinn heldur sér lengi og vel.
Auðvelt er að þrífa taumana, þeir þorrna fljótt og líta út eins og nýjir eftir hvern þvott.
Breiddir:
2 cm - small or medium dogs (example: Welsh Corgi, Cocker Spaniel, Border Collie)
2.5 cm - big or strong dogs (example: German Shepherd, Doberman, Great Dane)
Lengdir
150cm
180cm
In the forest taumurinn er fáanlegur í
Lengd Breidd Smella |
150cm 2.5cm Rósagyllt |