Firefox
Firefox
K9 Hundar

Firefox

Regular price 3.073 kr Sale price 5.390 kr Unit price per
Tax included.

• Firefox (red panda) • by KETTU

Sterkar og stílhreinar ólar handgerðar af fjölskyldufyrirtæki í smáþorpinu Bytom í Póllandi. Kettu ólarnar eru gerðar úr sterku en léttu pólýester efni sem er frábært viðkomu. Hannanirnar eru fastar í efninu svo liturinn heldur sér lengi og vel.

Auðvelt er að þrífa ólarnar, þær þorrna fljótt og líta út eins og nýjar eftir hvern þvott. 

Firefox kemur í eftirfarandi stærðum: 

XS: 22-28cm 

S: 27-36cm 

M: 36-47cm 

L: 40-58cm 

XL: 55-75cm

Einnig kemur mismunandi breidd 

2 cm - litlir hundar (Yorkshire Terrier, Maltese Dog)
2.5 cm - miðlungs hundar (Border Collie, Australian Shepherd)
3,5 cm - stórir hundar (German Shepherd, Doberman)

In the Forest hálsólin er fáanleg í

 Stærð          Breidd          hringur f.krækju
XS                 2cm              Svört
S                   2cm              Svört
M                  2.5cm           Svört
L                   2.5cm           Svört

lítið mál er að senda okkur e-mail á k9competition.ice@gmail.com og sérpanta. 


Share this Product