Djúpnæring
K9 Intensive Coat cure eykur magn raka, gerir við og nær stjórn á eyðilögðum og tötralegum feld með kraftmikilli vítamín, prótein og keratín blöndu. Með intensive coat cure færðu sléttan, auðveldan í umhirðu og umbreyttan feld með glæsilegum gljáa. Djúpnæring sem veitir raka á meðan hún hjálpar til við að gera við þéttan og þurran feld. Leysir flækjur og gefur feldinum þann eiginleika að brotna síður svo auðveldara er að greiða í gegnum hann.
Inniheldur aloe vera, B5 vítamín, hveitiprótein og keratín sem sléttir og byggir upp feldinn innan frá. Áferð feldsins verður betri , meira glansandi og meiri litur. Intensive Coat cure má nota vikulega eða sem meðferð.
Þegar búið er að þvo hundinum með sjampó seturðu Intensive coat cure, greiðir í gegn og lætur vera í 5-15 mínútur. Skolar síðan úr með volgu vatni.
Innihald: Aqua, Cetaryl Alcohol, Glyceryl Stearate, Steralkonium Chloride, D-Panthenol, Hydrolyzed Wheat protein, Sodium PCA, Polydimethylsiloxane, Aloe Vera, Parfume, Presevative. pH 3,5
K9 Competition Intensive Aloe Vera Coat Cure
with powerful Vitamin/Protein/Keratin Complex increases the level of moisture, repair and control that damage and ragged coats needs. With K9 Intensive Coat Cure you will get a sleek, easy maintained and transformed coat with luscious shine. Super-rich, deep conditioning mask intensely moisturizes while helping control and repair extremely dense and dry coat. Instantly detangles and improves combability so the coat resists breakage.
Provides Aloe Vera, B5 Vitamin, Wheat protein and Keratin for a smoothing control and internal strength. Coat texture is transformed with increased manageability, shine and colour. Can be used on a regular basis or weekly as an intensive treatment.
After shampooing, apply & comb through coat. Leave in for 5-15 min. Rinse w/ lukewarm water.
Content : Aqua, Cetaryl Alcohol, Glyceryl Stearate, Steralkonium Chloride, D-Panthenol, Hydrolyzed Wheat protein, Sodium PCA, Xylishine, Aloe Vera, Parfume, Presevative.