Crisp Texturizer sjampó
Byggir á náttúrulegum grófleika sem er í feldinum og bætir við þykkt semsagt mýkir ekki feldinn, hentar því vel fyrir strýhærðar tegundir. Eykur alla liti. Getur þvegið hundinum eins oft og þú vilt án þess að skemma feldinn. Aloe Vera róar og nærir húðina. Gefur góðan ilm. Hentar bæði fyrir keppni og til daglegra nota.
Leiðbeiningar: Þvo eins og með venjulegt sjampó og skola. Nota heitt vatn ef feldurinn er fitugur. Má blanda 1 á móti 18
Innihald: Aqua, mg laurylsulfat, cocobetain, certified aloe vera, copolymer, cocoamphodin, D-panthenol, fragrance, preservative. pH 5,5
ATH! Endursöluaðilar, þessi vara fæst hjá:
- Kátum Hvuttum á Dalvegi 16b
- mona.is
- Betri Hundum, Grandatröð 5 hfj
Gives the natural crisp feeling in the coat and adds volume. It will highlight all colors. Shampoo as often as you want without damaging the coat. With Aloe Vera to calm and moist the skin. Gives a fresh scent. For competition and daily use.
Instructions: Wash as normal shampoo and rinse. Warmer water if greasy. Can be used as it is or dilute up to 1-18.
Content: Aqua, mg laurylsulfat, cocobetain, certified aloe vera, copolymer, cocoamphodin, D-panthenol, fragrance, preservative