
K9 HESTAVÖRUR
K9 býður upp á frábært úrval af hestavörum sem stuðla allar að heilbrigðri húð og feld með náttúrulegum innihaldsefnum.
K9 hestavörurnar draga fram það besta í feldinum sem skilar þér hrossi með einstakan ljóma og gljáa
KETTU HÁLSÓLAR & TAUMAR
Kettu hálsólar og taumar eru handgerðar, sterkar og endingargóðar. Búnar til í af fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í borginni Bytom í suðurhluta Póllands.
Af hverju Kettu?
"We are a small family company. Our dogs are our lives. We produce our accessories with the thought of them. That´s why all our products are of the best quality, strong, comfortable and stylish"


K9 KERATÍN LÍNAN
Keratín línan samanstendur af sjampó, næringu og spreyi.
Inniheldur Keratín og D-Panthenol sem gerir það að verkum að feldurinn verður mjúkur, flækjulaus og fær frábæran gljáa
Keratín línan hentar einstaklega vel fyrir mikla feldhunda
RUFF & TUMBLE
Ruff & Tumble er gert úr tvöföldu bómullar handklæðaefni og sparar þér ómakið við að þurrka hundinn með handklæðum.
Auðvelt er að setja Ruff & Tumble á og taka af og er það því fullkomið eftir blautan og skítugan göngutúr eða gott bað.
Ekki lengur skítugur og blautur bíll. Þú einfaldlega smellir hundinum í Ruff & Tumble sem þurrkar hundinn þinn betur og á styttri tíma en þú myndir gera með handklæðum.


LITASJAMPÓ- & NÆRINGAR
K9 er með Litasjampó og næringar sem henta fyrir öll gæludýr.
Hægt er að velja um Blackness sjampó & næringu fyrir svartan feld eða Copperness sjampó & næringu sem hentar vel í rauðan feld.